Saturday, May 25, 2013

Bekkur

Tók smá raf (raw) bekk upp í 160 kg x 2, en fór svo í 200 kg x 3 af búkka.  Ætlaði mér í 225 kg x 3, en það voru svo fáir í gymminu og svo var maður illa sofinn og upplagður með verki.  Það var því fínt að bíða eina viku og lenda ekki í ofþjálfun.  raw bekkurinn var vissulega sá besti í c.a 2. ár.

Það gæti því farið að styttast á raf-tölur á bekk sem ég hef aldrei séð áður, en þetta er einungis til gamans gert, enda er maður ekki að fara að keppa í raw.  Einhverntíman tók ég 177.5 kg í æfingabekk, en á mest á móti bara 160 kg, sem reyndar er enn heimsmet í mínum aldurs&þyngdarflokki hjá GPC, en metið í single í mínum gamla þyngdarflokk er í kringum 190 kg.

Reyndar virðist ég vera kominn í nýjan þyngdarflokk og er að nálgast 120 kg :)

Gunz tekur160 kg x 2 í raw bekk hér:

Monday, May 20, 2013

Hnébeygjur & dedd

Mánudagar eru hnébeygjur og dedd saman,  Síðasta mánudag var tekið um 200 kg í beygju og dedd upp í 200 kg (raf), en núna fór ég aðeins hærra, tók 210 kg x 3 í beygjum og 240 kg x 4 (raf) í deddi.  Enn smá vandamál með tækni og dýpt í beygjum og vandamál með start og frískleika í deddi, en allt er þetta á réttri leið.  Fór svo í búkkadedd, en endaði óvænt í súmodeddi 200 kg x 1, til að venja mig, en ég hafði farið í 170 kg 1 reps á léttu æfingunni í vikunni, þá í sama stíl.  Hugmyndin er að æfa súmdeddið óg sjá hvort eitthvað komi út úr því á næstu vikum. 

Áður en ég fór á æfinguna horfði ég á félaga mína sem ég kynntist í Slovakíu, þá Gonzales frá Spáni og Radec frá Serbíu, en þeir voru að keppa á Evrópumóti GPC í kraftlyftingum í Serbíu.  Ég horfði á þá beint á netinu.  Radec reyndi held ég við 300 kg raw og Gonzalez reyndi við 260 kg.

videó:

Gunnar tekur 210 kg x 3 í beygjum hér:
Gunnar tekur 240 kg x 3 í deddi hér:
Freddi tekur 220 kg x 2 í beygjum hér:
Haukur Þvottur reynir við bætingu hér:
Kári með 117.5 kg í bekk hér:
Gunnar með 200 kg súmó-dedd hér:
Freddi Gonzales reynir við 260 kg raw bekk hér:
Radec reynir við 300 kg raw bekk hér:

Saturday, May 18, 2013

Bekkur

Æfingar ganga vel thessa dagana.  Reynt er að stilla væntingum í hóf, til að setja ekki of mikla pressu á karlinn.  Ég gaf thað út í desember að ég væri hættur keppni, en myndi kannski gera undantekningu ef keppt yrði erlendis.  Var thá aðalega að horfa á heimsmeistaramótin í Chicagó, Eger og Las Vegas sem dæmi.  Thað að keppa heima á Íslandi er ekkert spennandi lengur, enda kraftaheimurinn á Íslandi klofinn í herðar niður.  Ég mun aðeins keppa á mótum í Stevegym á Íslandi, en að öðru leiti er ég hættur keppni.

Bekkurinn í síðustu viku var 140 kg x 3 Raf og 190 kg í slopp af tvöfödlum búkka.  Í thessari viku gerði ég enn betur tók 150 kg Raf x 3 og fór í 215 kg x 3 af tvöfödlum búkka

Bekkur, 215 kg x 3 af 2. búkkum hér:
Raw bekkur, 150 kg x 3 hér:
Bekkur, 205 kg x 3 af 2. búkkum hér: 

Síðasta vika:

Benjamín 140 kg x 3 hér:
Bekkur, 190 kg x 3 af 2. búkkum hér: 
Raw bekkur 140 kg x 3 hér:
Benjamín 80 kg x 2 hér: 
Freddi beygjir hér:



Raw - Raf væðing, Íslandsmót Raw 2013

Nokkrir félagar úr Stevegym tóku thátt á Íslandsmóti Raw Ísland í Jakabóli, thau Bjarki "Hriki" Ólafsson, Kári Elison og Thelma Rán.

Nokkur videó
Kári með 240 kg dedd hér:
Kári 2. tilraun hér:
Thelma með 120 kg hér:
Stelpudedd hér:
Hilmar Henning hér:
Tröstur með 340 kg hér:
Sigurjón deddar hér:

Á sama tíma var Kraftlyftingasamband Ísland með sitt mót á heimavelli Gróttu.  Thað mót var auglýst sem fyrsta Íslandsmótið í klassískum kraftlyftingum.  Thetta fór dálítið í taugarnar á mér að skrökva svona að thjóðinni.  Thað er sök sér að birta ekki fréttir að öðrum mótum en Kraft á Rúv, en að ljúga upp í opið geðið á thjóðinni, thað er alvarlegt mál.
Frétt hér: (11.00 min)


Ég er stoltur af mínu framlagi til Raf-væðinar Íslands.  Við stofnuðum GPC sambandið til að auðvelda félögum að keppa RAF eða í búnaði erlendis.  Ég setti m.a heimsmet í öllum greinum á heimsmeistaramótinu í Eger Ungverjandi í mai 2011, ts í mínum aldurs og thyngdarflokki.  Thetta heimsmet stendur enn, 277,5 kg í deddi í 110 kg flokki 45-50 ára,
Met hér:

Saturday, May 04, 2013

Æfingar hafnar á ný?

Eftir að hafa tekið thað rólega síðan í desember fór að koma smá andi yfir karlinn.  Er nú farinn að mæta í Stevegym 1-2 í viku.  Hef verið að bæta í thyndirnar og keypti mér Creatín og Glútamín og ætla jafnvel að taka fram keppnisskóna aftur.  Hef tekið mest síðustu daga

Bekkpressa:  130 kg x 3
Réttstulyfta 220 kg x3
Hnébeygja 195 kg x 2

Hef tekið nokkrar æfingar í World Class.   Rakst thar á félaga úr Víkingaklúbbnum, Magnús Örn sem tók 140 kg létt í bekkpressunni.  Hann er greinilega sá sterkast í klúbbnum nú um stundir, enda líka í mjög góðu alhliða formi.  Ég stefni thó á að komast aftur í toppsætið á bekkpressulista skákklúbbsins :)

Nokkur Videó

Magnús Örn 140 kg bekkressa hér:
Gunnar Fr. með 235 kg x 3 dedd hér:
Kári með 127.5 kg bekk (raw) hér: 
Baldvin með 200 kg bekk (sling) hér:
Hundur á hlaupabretti í gymminu hér: 

Hef aldrei verið jafn thungur.  Fór á viktina í Sundhöllinni mánudaginn