Saturday, May 18, 2013

Raw - Raf væðing, Íslandsmót Raw 2013

Nokkrir félagar úr Stevegym tóku thátt á Íslandsmóti Raw Ísland í Jakabóli, thau Bjarki "Hriki" Ólafsson, Kári Elison og Thelma Rán.

Nokkur videó
Kári með 240 kg dedd hér:
Kári 2. tilraun hér:
Thelma með 120 kg hér:
Stelpudedd hér:
Hilmar Henning hér:
Tröstur með 340 kg hér:
Sigurjón deddar hér:

Á sama tíma var Kraftlyftingasamband Ísland með sitt mót á heimavelli Gróttu.  Thað mót var auglýst sem fyrsta Íslandsmótið í klassískum kraftlyftingum.  Thetta fór dálítið í taugarnar á mér að skrökva svona að thjóðinni.  Thað er sök sér að birta ekki fréttir að öðrum mótum en Kraft á Rúv, en að ljúga upp í opið geðið á thjóðinni, thað er alvarlegt mál.
Frétt hér: (11.00 min)


Ég er stoltur af mínu framlagi til Raf-væðinar Íslands.  Við stofnuðum GPC sambandið til að auðvelda félögum að keppa RAF eða í búnaði erlendis.  Ég setti m.a heimsmet í öllum greinum á heimsmeistaramótinu í Eger Ungverjandi í mai 2011, ts í mínum aldurs og thyngdarflokki.  Thetta heimsmet stendur enn, 277,5 kg í deddi í 110 kg flokki 45-50 ára,
Met hér:

0 Comments:

Post a Comment

<< Home