Íslandsmót GPC & WPC í Jakabóli
Upphaflega ætlaði ég ekki að taka þátt í Íslandsmóti GPC & WPC sem haldið var í Jakabóli laugardaginn 20 nóvember. Reiknaði með að vera búinn á því eftir HM í Aldershot sem haldið var hálfum mánuði áður. Ætlaði bara að starfa við mótið, en ég hafði ekki verið sáttur við heidlarárangurinn í Englandi, jafnvel þótt ég hafi unnið Skotann sterka Darren Mccarrol í 110 kg flokki M2 í pover og deddi, þá átti ég það miklar bætingar inni að ég ákvað að skella mér á á íslandsmótið. Hnébeygjurnar voru léttar, en því miður var dýptin ekki næg fyrir dómara mótsins. Fékk því miður ekki 262.5 kg beygjuna gilda í 3. tilraun, en ég þurfti að fara tvisvar í byrjunarviktina 225 kg og sat því eftir með hana. 262.5 kg lyftan var létt og gaman hefði verið að reyna við 280 kg á mótinu. Bekkurinn gekk frekar vel og ég vann sjálfa goðsögnina Baldvin bekk með því að taka 220 kg í þriðju tilraun, en Baldvin tók sömu þyngd, en var um kílói þyngri. Þriðji í bekkpressunni í okkar flokk var Rikharður Snorrason sem lyfti glæsilega 200 kg raw. Niðurstaða mótsins var í stuttu máli sú að ég náði að vinna heildarkeppnina i power, eftir að hafa tekið 270 kg létt í deddi. 300 kg fór því miður ekki upp, en það skipti ekki máli. Var rosalega svektur eftirá því 770 kg í samnlögðu hefði getað verið flottur endir á powerárinu. Í staðin sat ég eftir með 715 kg í samanlögðu (225, 220, 270). Einungis bekkpressan var í lagi, en samt var ég að vonanst eftir að taka 230 kg, en átti því miður ekki færi á að fara í þá vikt. Bikarinn var hins vegar sá stærsti sem veittur er í power og það mun samt seint gleymast.
Umfjöllun um mótið hér:
Umfjöllun um Gilbert hér:
Úrslit hér:
Videó
Svavar Hlölli reynir við 210 kg og Gunnar Fr. 220 kg bekkur hér:
Gunnar Fr. 200 kg bekkur (1. lyfta) hér:
Ríkharður S. 190 kg raw og Svavar 210 kg hér:
Gunnar Fr. 220 kg (1. tilraun) og Baldvin Bekkur 220 kg hér:
Rikharður Snorrason 200 kg bekkur raw hér:
Gunz 250 kg dedd hér
Gunz 270 kg dedd hér:
Gunz reynir við 300 kg hér:
Bjarki með 300 kg dedd hér:
Bjarki reynir við 320 kg hér:
Gilbert 2. dedd hér:
Gilbert með 3 .dedd hér:
Mel með 3. dedd hér:
Hroðinn með 3. dedd hér:
Video (Eiríkur)
Master 1 hér:
Master 2 hér:
Master 3 hér:
Master 4 hér:
Video (Emil)
GFR 220 kg bekkur hér:
Umfjöllun um mótið hér:
Umfjöllun um Gilbert hér:
Úrslit hér:
Videó
Svavar Hlölli reynir við 210 kg og Gunnar Fr. 220 kg bekkur hér:
Gunnar Fr. 200 kg bekkur (1. lyfta) hér:
Ríkharður S. 190 kg raw og Svavar 210 kg hér:
Gunnar Fr. 220 kg (1. tilraun) og Baldvin Bekkur 220 kg hér:
Rikharður Snorrason 200 kg bekkur raw hér:
Gunz 250 kg dedd hér
Gunz 270 kg dedd hér:
Gunz reynir við 300 kg hér:
Bjarki með 300 kg dedd hér:
Bjarki reynir við 320 kg hér:
Gilbert 2. dedd hér:
Gilbert með 3 .dedd hér:
Mel með 3. dedd hér:
Hroðinn með 3. dedd hér:
Video (Eiríkur)
Master 1 hér:
Master 2 hér:
Master 3 hér:
Master 4 hér:
Video (Emil)
GFR 220 kg bekkur hér:
0 Comments:
Post a Comment
<< Home