WC
Ég æfi núna á WC (World Class) í sumar. Þs frá mai fram í byrjun júlí. Eftir þann tíma byrja ég svo aftur í "power". Fer þá að taka 1-2 æfingar í Stevegym á viku. Þau mót sem eru á dagskrá í haust eru tvö:
2012 WPF World Championship Meeting and 14th Annual Congress Assembly
NOV 1-4, 2012, Aldershot, Hampshire GU12 4AS England
Stefni á þessi tvö mót ef fjárhagurinn leyfir. Fyrra mótið verður skyldumæting, því ég vil kíkja á félagana í GPC sambandinu. Keppa fyrst raw powerlifting, þar sem ég hef heimsmet að verja og kannski bæta við bekk í útbúnaði. Seinna mótið er powerliftingkeppni og single lift í sama mótinu. Sp. hvort verði af þessu móti, en Stevegym-menn stefna á að mæta til Englands.
Æfingarnar í WC hafa verið frekar léttar eftir Metalmótið í april. Æfi alltaf einn, fjórum sinnum í viku. Bæti nokkrum aukaæfingum við, tek td bara heigh bar hnébeygjur, raw og óvafinn, rétttstaðan er tekin beltislaus, án banda osf
Hnébeygjur: Tek frá 80-140 kg nokkur reps, raw og beltislaus.
Bekkpressa: Pumpa frá 80-125 kg nokkur reps, tek svo skábekk og öfugan skábekk, axlarpressur og handleggi.
Réttstöðulyfta: Tek frá 120-180 kg raw, beltislaus á frontgripi. Hita svo upp með power-clean og togi.
Hjóla um 20 mínútur í upphitun og syndi og tana eftir æfingar í Laugardalslauginni. Í byrjun júlí verður svo svissað yfir í power-æfingar, eins og powerbeygjur, alvöru réttstöðu, þungan bekk og sloppabekk.
Fínt að hvíla sig aðeins og byggja upp grunn. Hugsa auðvitað oft um að hvíla mig alveg á power, en langar samt mikið að taka þessi tvö mót áður en maður hættir að keppa. Mun þó aldrei hætta að "æfa".
GPC World Bench Press & Powerlifting Championships 2012
Venu: Sports Hall, Bardejov, Slovakia ------------ September 17 to 22
2012 WPF World Championship Meeting and 14th Annual Congress Assembly
NOV 1-4, 2012, Aldershot, Hampshire GU12 4AS England
Stefni á þessi tvö mót ef fjárhagurinn leyfir. Fyrra mótið verður skyldumæting, því ég vil kíkja á félagana í GPC sambandinu. Keppa fyrst raw powerlifting, þar sem ég hef heimsmet að verja og kannski bæta við bekk í útbúnaði. Seinna mótið er powerliftingkeppni og single lift í sama mótinu. Sp. hvort verði af þessu móti, en Stevegym-menn stefna á að mæta til Englands.
Æfingarnar í WC hafa verið frekar léttar eftir Metalmótið í april. Æfi alltaf einn, fjórum sinnum í viku. Bæti nokkrum aukaæfingum við, tek td bara heigh bar hnébeygjur, raw og óvafinn, rétttstaðan er tekin beltislaus, án banda osf
Hnébeygjur: Tek frá 80-140 kg nokkur reps, raw og beltislaus.
Bekkpressa: Pumpa frá 80-125 kg nokkur reps, tek svo skábekk og öfugan skábekk, axlarpressur og handleggi.
Réttstöðulyfta: Tek frá 120-180 kg raw, beltislaus á frontgripi. Hita svo upp með power-clean og togi.
Hjóla um 20 mínútur í upphitun og syndi og tana eftir æfingar í Laugardalslauginni. Í byrjun júlí verður svo svissað yfir í power-æfingar, eins og powerbeygjur, alvöru réttstöðu, þungan bekk og sloppabekk.
Fínt að hvíla sig aðeins og byggja upp grunn. Hugsa auðvitað oft um að hvíla mig alveg á power, en langar samt mikið að taka þessi tvö mót áður en maður hættir að keppa. Mun þó aldrei hætta að "æfa".
1 Comments:
Hætta að keppa?...ha,ha..þú ert bara búinn að keppa í international master í 3 ár..átt alveg eftir ferilinn 50+..verður glettlegur þar.Menn verða auðvitað að taka létt tímabil eins og þú núna..ég hef líka gutlað allt árið má segja..mánuður síðan ég byrjaði að æfa mjög skipulega sem á allt að enda í heimsmetum eins og hjá þér...Hellocius!!
kv. Catzilla
Post a Comment
<< Home