Saturday, May 18, 2013

Bekkur

Æfingar ganga vel thessa dagana.  Reynt er að stilla væntingum í hóf, til að setja ekki of mikla pressu á karlinn.  Ég gaf thað út í desember að ég væri hættur keppni, en myndi kannski gera undantekningu ef keppt yrði erlendis.  Var thá aðalega að horfa á heimsmeistaramótin í Chicagó, Eger og Las Vegas sem dæmi.  Thað að keppa heima á Íslandi er ekkert spennandi lengur, enda kraftaheimurinn á Íslandi klofinn í herðar niður.  Ég mun aðeins keppa á mótum í Stevegym á Íslandi, en að öðru leiti er ég hættur keppni.

Bekkurinn í síðustu viku var 140 kg x 3 Raf og 190 kg í slopp af tvöfödlum búkka.  Í thessari viku gerði ég enn betur tók 150 kg Raf x 3 og fór í 215 kg x 3 af tvöfödlum búkka

Bekkur, 215 kg x 3 af 2. búkkum hér:
Raw bekkur, 150 kg x 3 hér:
Bekkur, 205 kg x 3 af 2. búkkum hér: 

Síðasta vika:

Benjamín 140 kg x 3 hér:
Bekkur, 190 kg x 3 af 2. búkkum hér: 
Raw bekkur 140 kg x 3 hér:
Benjamín 80 kg x 2 hér: 
Freddi beygjir hér:



0 Comments:

Post a Comment

<< Home