Friday, February 22, 2013

Off-season

Eftir GPC/WPC mótið í Jakabóli í nóvember kom hinn árlegi letitími í æfingunum. Hófst í byrjun desember og stendur sennileg til byrjun mars á thessu ári. Í fyrra tók ég tæpleg tvo mánuði í léttar æfingar í World Class & Stevegym, en endaði svo í smá anda í april. Núna er hins vegar enn meira andleysi en í fyrra og karlinn hefur jafnframt tilkynnt á facebook að hann sé sestur í helgan powerstein. En maður á víst ekki að lofa neinu. Æfingarnar eru oftast léttar og aldrei farið yfir 100 kg í bekkressu, 120 kg í hnébeygju eða 160 kg í réttstöðulyftu. Dæmi: Bekkdagur: Bekkur: 100 kg 3x5 thröngur bekkur 80 kg 3x5 Hallandi bekkur 80 kg x 5 Beygjudagur: 120 kg 3 x 5 Dedd af búkka 130 kg x 5 Dedd 150 kg x 5 Um daginn vildi Úkraníski stórmeistarinn Pavel Eljanov skákmaður í Víkingaklúbbnum taka eina æfingu í gymminu. Ég bauð honum í Stevegym fimmtudaginn 21. febrúar. Karlinn tók um klukkutímaæfingu og ætlar að halda sér í formi á Íslandi meðan hann teflir á Reykjavík Open og á Íslandsmóti skákfélaga fyrir Víkingaklúbbinn. Bobby Fischer kom thví miður ekki í gymmið á sínum tíma, en Pavel Eljanov er sennilega stigahæsti skákmaður sem hefur nokkkru sinni komið í Stevegym. Hann er með 2680 eló stig, en var mest með 2761 eló stig árið 2010, en var thá sjötti stigahæsti skákmaður heims. Bobby náði mest 2780 elóstigum á sínum tíma.






Thursday, February 14, 2013

GPC-samantekt á mótum GPC 2011-2012

Hér fyrir neðan má sjá samantekt á öllum þeim Íslandsmótum sem GPC Ísland hefur haldið.  Einnig er hér hægt að nálgast úrslit frá Evrópumóti GPC 2011 í Eger í Umgverjalandi og heimsmeistaramót GPC 2012 í Bardejov í Slovakíu, en Gunnar Fr. keppti á báðum þessum mótum raw (á kjötinu). 

Íslandsmót Gpc 2011 var haldið í Stevegym í 17. desember 2011. 

Íslandsmót WPC/GPC var haldið í Jakabóli í 17. nóvember 2012. 

Gunnar Fr. Rúnarsson keppti svo á Evrópumóti GPC í Eger í Ungverjaland í júní 2011 í M2, 110 kg í kraftlyftingum.  Gunnar setti fjögur raw heimsmet í 110 kg flokki M2 í beygjum, bekk, deddi og samnlögðu.  Metin í deddi og samanlögðu standa enn.

ÚRSLIT M2 110KG FLOKKUR RAW

1. Gunnar F Rúnarsson Ísl. 109,9 – 245 -152.5- 277.5- 675kg
2. Josef Csorja  Ung. 109,6 – 200 – 150 – 225 – ??

Gunnar Fr. keppti svo ári seinna á heimsmeistaramótinu í Bardjevo í Slóvakíu.  Hann keppti þar í M2, 125 kg flokki raw í bekkpressu

ÚRSLIT Í 125KG FLOKKI HM RAW HJÁ GPC master 2


1. Billy Haavisto Finl. 119,8 – 165-175-186 (heimsmet)
2. Peter Szsabo Slovak 121,1 – 160-167,5 – (172,5)
3. Gunnar F Rúnarsson Ísl. 111,6 -150-155 -xxx

og raw í powerlifting í 110 kg flokki tveim dögum seinna.  Gunnar tvíbætti eigið GPC heimsmetið í bekkpressu raw í power í M2.  Fyrst 153 kg og svo 160 kg. 

ÚRSLIT M2 110KG FLOKKUR RAW


1. Gunnar F Rúnarsson Ísl. 108,7 – 225 -160!- 270- 655kg
2. Penkert Pichard Írl. 109,6 – 255 – 150 – 225 – 630
3. M. Safarik 107,9 Tékk – féll úr í beygjum


Íslandsmót GPC 2011,  17. desember 2011:


67,5kg.fl. hnéb. – Bekkpressa réttstöðulyfta samanlagt
1. Kári Elíson 67,5kg 175 -190-200 – 125 – 132,5 -x -210 – 230 -x – 562,5kg

75.kg.fl.

1. Birgir Nikulásson 74,8 185 -205 -210 -155 -(170)-(170) -200 -220 -x -585

82,5kg.fl.

1. Daníel B Jónsson 82,5 170 -195 – (210) – 110 – (125) -(125) – 180 -200 -210 – 515- réttstöðulyfta: 4.tilr.215

90kg.fl.

1. Ardee Medina 85,7 220 -235 -245 – 150 -160 -x – 240-255 -262,5 -667,5

100kg.fl.

1. Sindri Jarlsson 97,0 150 – 180 -(195) – 90 -100 -(105) – 190 -(230) -(230) – 470

110kg.fl.

1. Gunnar Freyr Rúnarsson 109,4 210- 235 -245 -205 -217,5 -(230) – 230 (255) -270 – 732,5

125kg.fl.

1. Hilmar Skúlason 120,8 240- x- x – 185 -(195) -(195) -270 -(290) x -705

Besta afrek opinn flokkur: Ardee Medina

Besta afrek unglinga: Hilmar Skúlason

Besta afrek masters: Kári Elíson
—————————
ÍSLANDSMÓT Í BEKKPRESSU

67,5kg.fl.
1. Kári Elíson 67,5 125 -132,5 -x

75kg.fl.
1. Birgir Nikulásson 74,8 155 – (170) -(170)

82,5kg.fl.
1. Daníel B Jónsson 82,5 110 -(125) -(125)

90kg.fl.
1. Ardee Medina 85,7 150 -160 -x

100kg.fl.
1. Sindri Jarlsson 97,0 90 -100 -(105)

110kg.fl.
1. Gunnar F Rúnarsson 109,4 205 -217,5 -(230)

2. Melih Akbulut 105,2 (130) – 130 – (140)

125kg.fl.
1. Hilmar Skúlason 120,8 185 -(195)-(105)

BESTA AFREK Í OPNUM FLOKK: Gunnar F Rúnarsson
———————–

ÍSLANDSMÓT Í RÉTTSTÖÐULYFTU
KONUR:
75kg.fl.

1. Thelma Rán Gylfadóttir 73,0 90 -100 -110

KARLAR:

67,5kg.fl.
1. Kári Elíson 67,5 210- 230 – x

75kg,fl.

1. Birgir Nikulásson 74,8 200 – 220 – x

82,5kg.fl.
1. Daníel B Jónsson 82,5 180 – 200 -210 -4 tilr. 215

90kg.fl.
1. Ardee Medina 85,7 240- 255 -262,5
2. Jón Viggósson 84,0 170 -180 -200

100kg.fl.

1. Sindri Jarlsson 97,0 190 -(230) -(230)

110kg.fl.

1. Gunnar F Rúnarsson 109,4 230 – (255) 270 - 4 tilr.(292,5)
2.. Melih Akbulut 105,2 175 -185 -(200)

125kg.fl.

1. Bjarki Elí Ólafsson 117,0 280 -300 -330
2. Hilmar Skúlason 120,8 270 -(290) x
3. Sigurjón ÓLafsson 120,8 240 -250-260


Íslandsmót WPC/GPC 2012, nóvember 2012:


67.5

67,5 Rúnar Geirmundsson 130,0 142,5 152,5 152,5 117,6 90,0 100,0 110,0 110,0 84,8 160,0 185,0 202,5 202,5 156,1 465,0 358,5 160,0

90,0

90,0 Svavar Smárason 200,0 -210,0 -210,0 200,0 127,7 200,0 127,7

89,8 Gilbert Sigurdson 220,0 240,0 -250,0 240,0 153,4 130,0 150,0 160,0 160,0 102,3 180,0 220,0 250,0 250,0 159,8 650,0 415,4

110,0

110,0 Mer B Akbulut -137,5 140,0 150,0 150,0 88,3 -190,0 190,0 -210,0 190,0 111,8 340,0 200,1

125,0

113,5 Baldvin Skúlason -220,0 -220,0 220,0 220,0 128,3 220,0 128,3

116,7 Bjarki Ólafsson 270,0 300,0 -320,0 300,0 173,6 300,0 173,6

120,5 Ríkard B Snorrason 180,0 192,5 200,0 200,0 114,9 200,0 114,9

112,8 Gunnar F Rúnarsson -225,0 225,0 -2625,0 225,0 131,4 200,0 -220,0 220,0 220,0 128,5 250,0 270,0 -300,0 270,0 157,7 715,0 417,6