Saturday, January 07, 2017

Afkomendur Jóns Jóhannessonar og Gróu Benediktsdóttur

Jón J'ohannesson og Gróa Benediktsdóttir eiga fjölda afkomendar.  Hún var gift áður og Jón átti fleirri barnsmæður.


Jón Jóhannesson
Fæddur í Eyrasókn í Seyðisfirði 27. febrúar 1832
Látinn 5. febrúar 1907
Var á Fæti, Eyrasókn, N-Ís. 1845. Bóndi á Fæti, Eyrarsókn í Seyðisfirði, Ís. 1860. Bóndi á Fæti.


Bóthildur Sigurðardóttir1844 - 1934
Barnsmóðir
  Guðríður Jónsdóttir1867 - 1867
Gróa Benediktsdóttir1828 - 1892
Eiginkona 22.10.1858
Var á Blámýrum, Ögursókn, Ís. 1835. Vinnukona í Kálfavík.
  Engilrós Jónsdóttir1859 - 1859
  Jóhannes Jónsson1860 - 1886
  Einar Jónsson1861 - 1908
  Þorgerður Jónsdóttir1864 - 1883
  Ásgeir Jónsson1866 - 1939
Bóndi í Bolungarvík.
  Guðmundur Jónsson1868 - 1952
  Jón Jónsson1870 - 1948
Petrína Jónsdóttir1865 - 1898
Hjúskaparstaða óþekkt
  Pétur Jónsson1894 - 1975
Elísabet Jónsdóttir1831 - 1876
Barnsmóðir
  Jón Jónsson1855 - 1928
  Ingibjörg Jónsdóttir1857


Gróa Benediktsdóttir
Fædd í Ögurþingum, N-Ís 10. júní 1828
Látin 31. ágúst 1892
Var á Blámýrum, Ögursókn, Ís. 1835. Vinnukona í Kálfavík.

Þórður Magnússon1828 - 1896
Barnsfaðir
  Kristján Þórðarson1850 - 1918
  Júlíana Þórðardóttir1853 - 1938
Jón Jóhannesson1832 - 1907
Eiginmaður 22.10.1858
Var á Fæti, Eyrasókn, N-Ís. 1845. Bóndi á Fæti, Eyrarsókn í Seyðisfirði, Ís. 1860. Bóndi á Fæti.
  Engilrós Jónsdóttir1859 - 1859
  Jóhannes Jónsson1860 - 1886
  Einar Jónsson1861 - 1908
  Þorgerður Jónsdóttir1864 - 1883
  Ásgeir Jónsson1866 - 1939
Bóndi í Bolungarvík.
  Guðmundur Jónsson1868 - 1952
  Jón Jónsson1870 - 1948
Kristján, f. 27. nóv.  1850 í Kálfavík, d. 3. okt 1938 á Hlíð.

Júlíana, f. 3. aprl 1854 í Kálfavík.  d. 8. april 1938 í Reykjavík, áti fyrst Jónatan Jónsson húsmann í Bolungarvík á Ströndum, svo Hákon Pálsson í ytrihúsum í Önundarfirði.

(Þórður átti síðar fjölda afkomenda með síðari eiginkonum sínum).

0 Comments:

Post a Comment

<< Home