Thursday, August 23, 2012

Hnébeygjur og Dedd

Er að styrkjast með hverri vikunni.  Tók miðvikudaginn 22. ágúst Hnébeygjur 210 x 2 og endaði í 240 kg x 4 í deddi.  Var pínu theyttur eftir síðustu deddæfingu og á sennilega eftir að taka léttara næsta miðvikudag.

Squat:  20, 40, 90, 120, 150, 170, 190x3, 210 x2
Deadlift:  90, 120, 150, 190, 215, 240 kg x 4
Dead af búkka:  160 x4 x 4
aukafæingar...

Videó:

Hnébeygjur:  210 kg x 2 hér:
Deadlift:  240 kg  x 4 hér:

Miðvikudaginn 15. ág´sut tók ég svo 195 kg x 3 í beygjum og endaði í 225 kg x 4 í deddi.  Var nokkuð f´riskur á theirr æfingu

Videó

Hnébeygjur:  195 kg x 3 hér:
Dedd:  225 kg x 4 hér:

Vikuna á undan

Videó

Hnébeygjur 185 kg x 3 hér:
Dedd 210 kg x 3  hér:

Tuesday, August 07, 2012

Bekkpressa

Tók á föstudagsæfingunnni 145 kg x 3 í raw bekk og 200 kg x 3 í slopp niður á tvö búkka.  Á næstu æfingu, föstudaginn 24. ágúst verður farið í 150 kg í raw bekk og 210 kg í slopp.

Bekkur raw:  20, 40, 60, 80, 100, 120, 135, 145 kg x 3
Bekkur sloppur á 2 búkka:  150, 170, 200 kg x 3
aukaæfingar teknar, m.a thröngur bekkur, skábekkur, dips, pressa og trysep.

Videó:

145 kg x 3 raw-bekkur hér:
200 kg x 3 sloppur á 2. búkkar hér:

Færsla frá síðustu föstudagsæfingu hér:

Er koma aðeins upp í bekkpressunni.  Thyngi um c.a 10-15 kg í viku.

Sloppur:
1. vika:  165 x 3 af 2 búkkum (125 kg x 3 raw
2. vika 175 kg x 3 af 2. búkkum (132.5 kg x 2 raw)
3. vika 190 kg x 3 af 2. búkkum (130 kg x3 x 3 raw)

Aukaæfingar, teknar m.a thröngur bekkur, skábekkur, dips osf.  Á léttari deginum á mánudögum eða thriðjudögum er tekið c.a 90 kg x 8 auk fleiiri æfinga