Friday, March 13, 2015

Skákblogg

Ùr því lyftingarnar liggjar niðri þá ætla ég að halda úti smá skákdagbók.  Tók þátt í Nóa Sírusmótinu og svo í framhaldinu Reykjavík Open.  Vona að ég læri af þessu, því skellirnir eru margir.  Byrja í 1. umf á Rvk Open.  Þar mætti í ofurdreng Hrant Melkumyan
frá Armeníu með 2676 eló.  Átti þrusuleik, en sá ekki einfalda tölvufléttu.

http://www.chessbomb.com/arena/2015-reykjavik/01-Runarsson_Gunnar-Melkumyan_Hrant

Hér lék hvítur: 27. Hd1 Bg7 og fríkaði svo út með 28.Rxd5? og svartur vann um síðir. En báðum yfirsást fórnin: 27. Bxd5! Bxc3 28. Be4 og hvítur getur varla tapað þessu, jafnvel þótt um ofurstórmeistari væri hinum megin við borðið. Skák er ömurleg stundum.  Annar möguleiki fyrir svart eftir 27. Bxd5 Be3 28. Hd1 cxd5 28. Rxd5...Magnús Carlsen hefði klárað þetta auðveldlega..

Chessgames.com hér:

Í næstu umferð mætti í skemmtilegum gaur frá Færeyjum og náði að vinna Í þriðju umferð tók ég bye Í fjórðu umferð mætti ég svo sterkri skákkonu Cristina-Adela Foiso frá Rúmeníu og telfdi "maine line" í Sicileyjarvörn. Hefði betur sleppt því,

Hvítt:  Gunnar Fr. Svart Cristina Adela Foisor (2390)
1. e4 {0} c5 {0} 2. Nf3 {3} Nc6 {0} 3.
d4 cxd4 4. Nxd4 g6 5. Nc3 Bg7 6. Be3 Nf6 7. Be2 O-O 8. O-O d6 9. Nb3 Be6 10. f4
Qc8 11. h3 Rb8 12. Bd3 a6 13. Qf3 b5 14. g4 Nd7 15. e5 dxe5 16. f5 Bc4 17. Ne4
Nd4 18. Nxd4 exd4 19. Bf4 Rb6 20. Qg3 Rc6 21. fxg6 fxg6 22. Ng5 h6 23. Ne4 Nf6
24. Nxf6+ Rcxf6 25. g5 hxg5 26. Bxg5 Rxf1+ 27. Rxf1 Rxf1+ 28. Kxf1 Qf5+ 29. Kg1
Bxd3 30. cxd3 e5 31. h4 Kh7 32. Kg2 e4 33. dxe4 Qxe4+ 34. Qf3 Qc2+ 35. Qf2 d3
36. b3 Bd4 37. Qd2 Bc3 38. Qf2 Be1 39. Qxc2 dxc2 40. Bc1 Bc3 41. Kf3 Bf6 42.
Ke2 Bg7 43. Kd3 Bh6 44. Kxc2 Bxc1 45. Kxc1  0-1


Í 5. umferð telfdi ég við underrated mann frá Suður-Afríku Sibiya Ruddy T, sem er bara með 1780 eló stig, en hann náði jafntefli við sterkan mann í 1. umferð IM Vuilleumier Alexandre 2349 . Því miður fór þetta illa. Misti af jafnteflisleið og hleypti mér í enn eitt tímahrakið. Það sem ég get lært af þessari skák, er endataflið og kannski ég ætti að prófa Enska leikinn. Í 6. umferð tók ég bye, enda gjörsamlega brotinn, en ....

Hvítt:  Sibiya Ruddy  Svart:  GFR

1. c4 {0} Nf6 {0} 2. Nc3 {0} c5 {0} 3.
e4 {0} d6 {0} 4. g3 {0} g6 5. Bg2 Bg7 6. Nge2 Nc6 7. d3 O-O 8. O-O a6 9. a4 Rb8
10. h3 b6 11. Be3 Bb7 12. f4 e5 13. f5 Nd4 14. g4 Nd7 15. Ng3 Bc6 16. g5 b5 17.
axb5 axb5 18. f6 Bh8 19. Nd5 Bxd5 20. cxd5 Qb6 21. Nh1 b4 22. b3 Ra8 23. Rb1
Ra2 24. Rf2 Rfa8 25. h4 R8a3 26. Bh3 Qa7 27. Rxa2 Rxa2 28. Bxd4 cxd4 29. Bxd7
Qxd7 30. Nf2 h6 31. Rc1 h5 32. Rc2 Ra8 33. Qc1 Qd8 34. Rc7 Bxf6 35. gxf6 Qxf6
36. Rc8+ Rxc8 37. Qxc8+ Kg7 38. Qb8 Qxh4 39. Qxb4 Qg5+ 40. Kf1 Qc1+ 41. Qe1 Qb2
42. b4 f6 43. Nd1 Qb1 44. Qd2 h4 45. Kg2 g5 46. Nf2 Qa1 47. b5 Qb1 48. Qa5 g4
49. Qc7+ Kg6 50. Qd7 g3 51. Qf5+ Kg7 52. Ng4 Qxd3 53. Qxf6+ Kg8 54. Qg6+ Kh8
55. Nf6 h3+ 56. Kxh3 g2+ *

Ætla að stalda við tvær stöðumyndir þar sem ég gat siglt skákinni í jafntefli.  og í lokinn algjört klúður, þegar ég gat þráskákað, en fór aðra leið.  Hér gat ég leikið 39..Dg3 skák og ýtt h peðinu áfram, en lék hinum ónákvæma 39...Dg5.  Fékk svo tapað tafl, en fékk svo aftur tækifæri í lokinn.


Næsta stöðumynd er lokastaðan þar sem ég er sleginn skákblindu, átti þráskák eftir að hann hafði leikið 55. Rf6?  ég lék 55 g3 56. Kxh3 og g2?? skák og misti af tækifærinu.  Df1 hefði haldið auðveldlega jafntefli.   Hvítur gat unnið með 55. b6, Hélt að hann væri að leika sig í patt, en gleymdi d4 peðinu


Grátlegt.  Ég vona að enginn sjái þetta, en ég læri af þessu.

Eric De Winter  Svart:  Gunnar Fr. Rúnarsson

 1. c4 {0} Nf6 2. Nc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2
d6 5. d4 O-O 6. Nf3 Nbd7 7. e4 a6 8. O-O Rb8 9. Qe2 e5 10. h3 exd4 11. Nxd4 Re8
12. Nb3 Nb6 13. Be3 Nbd7 14. Kh2 b6 15. Qc2 Bb7 16. Nd5 Nxd5 17. cxd5 Nc5 18.
Nd2 a5 19. Rfe1 h5 20. h4 Ba6 21. Bf1 Bxf1 22. Rxf1 a4 23. Rac1 Qd7 24. b4 axb3
25. axb3 Qb5 26. Qc4 Qd7 27. b4 b5 28. Qc2 Na6 29. Rb1 Rbc8 30. Rfd1 Nb8 31.
Qd3 Qg4 32. f3 Qd7 33. Ba7 f5 34. Bxb8 Rxb8 35. exf5 Qxf5 36. Qxf5 Re2+ 37. Kh3
gxf5 38. Nf1 Rb7 39. Re1 Rxe1 40. Rxe1 Bc3 41. Rb1 Kf7 42. g4 Kf6 43. Rb3 Bd4
44. g5+ Ke5 45. Ng3 Kxd5 46. Nxf5 Be5 47. g6 Ke6 48. Ng3 c5 49. Nxh5 c4 50. Rb1
d5 51. f4 Kf5 52. fxe5 Kxg6 53. Nf4+ Kf5 54. Nxd5 Kxe5 55. Nc3 Kd4 56. Na2 Ra7
57. Rd1+ Ke5 58. Rd2 Kf5 59. Rf2+ Ke5 *

Hvítt:  Gunnar Fr. Rúnarsson  Svart:  Ulker Gasanova

1. e4 {0} c5 {0} 2. Nf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Nxd4 Nf6 5. Nc3 a6 6. Be2 e6 7. Be3 Be7 8. O-O b5 9. a3 Bb7 10. f3 Nbd7 11. Qd2
O-O 12. Bd3 Ne5 13. b3 Rc8 14. Nce2 d5 15. exd5 Bxd5 16. a4 Nxd3 17. Qxd3 Bc5
18. axb5 axb5 19. Qxb5 e5 20. Nf5 Bxe3+ 21. Nxe3 Bc6 22. Qa5 Qe7 23. Rfd1 Rfd8
24. Nf5 Qf8 25. Rxd8 Rxd8 26. Qc7 Qc5+ 27. Kh1 *

Lokastaðan.  Gasanova gafst upp




Hvítt:  Gunnar Fr Rúnarsson  Svart:  Birkir Karl Sigurðsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. c4 c6 5. cxd5 cxd5 6. Nf3 Nc6 7. Be2 Nf6 8.
O-O Be7 9. Nc3 O-O 10. Bf4 Bf5 11. Ne5 Ne4 12. Nxe4 Nxe5 13. Ng3 Ng6 14. Nxf5
Nxf4 15. Bf3 Bf6 16. Ne3 Qb6 17. g3 Ne6 18. Nxd5 Qxd4 19. Qxd4 Bxd4 20. Rab1
Rab8 21. Rfd1 Rfd8 22. h4 h6 23. b3 Rd7 24. Kg2 Rbd8 25. Nb4 Bc5 26. Nc2? Rd2
27. Ne1 Rxf2+? 28. Kh3 Rdd2 29. Rxd2 Rxd2 30. Bxb7 Rxa2 31. Bd5 Rd2 32. Bc4 Bb6
33. Nd3 Bc7 34. Rf1  0.5-0.5

Hér er staðan eftir 27. leiks hvíts.  Hvítur lék síðast Re1.  Svartur lék 27....Hxf2 (-1.0), en Bxf2 (-2.77), hefði sennilega orðið banabiti hvíts.  Hvítur slapp því fyrir horn.







Hvítt:  Dagur Ragnarsson  Svart:  Gunnar Fr. Rúnarsson

1. c4 {0} e5 2. g3 Nc6 3. Bg2 Bc5 4. Nc3
Nf6 5. Nf3 a6 6. O-O O-O 7. d3 h6 8. a3 d6 9. b4 Ba7 10. Be3 Nd4 11. h3 Nxf3+
12. exf3 Bxe3 13. fxe3 d5 14. cxd5 Nxd5 15. Nxd5 Qxd5 16. f4 Qd6 17. fxe5 Qxe5
18. Qf3 c6 19. d4 Qe7 20. e4 a5 21. Qc3 axb4 22. axb4 Bd7 23. Kh2 Qg5 24. Qc4
Rxa1 25. Rxa1 Qd2 26. Ra2 Qe1 27. Ra7 Be6 28. d5 cxd5 29. exd5 Rc8 30. Qe4 Qf2
31. dxe6 Qxa7 32. exf7+ Kf8 33. Qh7 Qb8 34. Qg8+ Ke7 35. Qxg7 Rf8 36. Qxh6 Rxf7
37. Qh4+ Rf6 38. Qe4+ Kf8 39. h4 b6 40. b5 Qd6 41. h5 Re6 42. Qg4 Qe5 43. Kh3
Rf6 44. Be4 Re6 45. Bg6 Rd6 46. Qc8+ Kg7 47. Bf5 Qe7 48. Qc3+ Qf6 49. Qxf6+
Kxf6 50. Bg6 Rd5 51. Be8 Re5 52. Bc6 Rxh5+ 53. Kg4 Rf5 54. Kh4 Rc5 55. g4 Rg5
56. Be8 Re5 57. Bc6 Kg6 58. Bd7 Re3 59. Bc6 Re5 *

Hvítt:  Páll Þórhallssson  Svart:  Gunnar Fr. Rúnarsson (5. umf)

1. d4 {0} Nf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5
a6 5. bxa6 Bxa6 6. g3 d6 7. Bg2 g6 8. Nc3 Bg7 9. Nf3 O-O 10. O-O Nbd7 11. Re1
Rb8 12. Qc2 Qb6 13. Rb1 c4 14. Be3 Qc7 15. Bd4 Bb7 16. Nd2 Rbc8 17. a4 Qa5 18.
e4 Ng4 19. Bxg7 Kxg7 20. Bf1 Ba6 21. b4 cxb3 22. Nxb3 Qxc3 23. Qxc3+ Rxc3 24.
Bxa6 Ra8 25. Bb5 Nde5 26. Rec1 Rxc1+ 27. Rxc1 f5 28. exf5 gxf5 29. f4 Ng6 30.
Rc7 Kf6 31. Bc6 Ra6 32. Nd4 Ne3 33. Kf2 Nd1+ 34. Kf3 Nb2 35. Bb5 Ra8 36. Bd7
Nxa4 37. Bxf5 Nb6 *



Hvítt:  Gunnar Fr. Rúnarsson  Svart:  Stefán Bergsson

1. e4 {0} e5 {0} 2. Nf3 {0} Nc6 {0} 3. Bc4 {0} Nf6 {0} 4. d3 {0} Bc5 {0} 5. Nc3
{0} d6 {0} 6. h3 {0} Be6 {0} 7. Bxe6 {0} fxe6 {0} 8. Be3 {0} O-O {0} 9. a3 {0}
Qe8 {0} 10. Qe2 {0} Rd8 {0} 11. O-O-O {0} Nd4 {0} 12. Bxd4 {0} exd4 {0} 13. Nb1
{0} b5 {0} 14. e5 {0} Nd5 {0} 15. exd6 {0} Rxd6 {0} 16. Nfd2 {0} Rc6 {0} 17.
Nb3 {0} Bb6 {0} 18. N1d2 {0} a5 {0} 19. Qe4 {0} Rf4 {0} 20. Qe2 {0} a4 {0} 21.
Na1 {0} Qf8 {0} 22. Ne4 {0} b4 {0} 23. g3 {0} bxa3 {0} 24. gxf4 {0} axb2+ {0}
25. Kxb2 {0} Qb4+ {0} 26. Nb3 {0} Nc3 {0} 27. Qh5 {0} Qf8 {0} 28. Ng5 {0} h6 {0
} 29. Rdg1 {0} hxg5 {0} 30. Rxg5 {0} axb3 {0} 31. Rxg7+ {0} Kxg7 {0} 32. Rg1+ {
0} Kf6 {0} 33. Rg6+ {0} Ke7 {0} 34. Qg5+ {0} Kd7 {0} 35. Rg7+ {0} Kc8 {0} 36.
Rg8 {0} Qxg8 {0} 37. Qxg8+ {0} Kb7 {0} 38. Kxb3 {0} Nd5 {0} 39. f5 {0} Rc3+ {0}
40. Kb2 {0} Rc6 {0} 41. fxe6 {0} Ba5 {0} 42. Qg2 {0} Ne7 {0} 43. Qg5 {0} Bc3+ {
0} 44. Ka3 {0} Rxe6 {0} 45. f4 {0} Ra6+ {0} 46. Kb3 {0} Rb6+ {0} 47. Ka3 {0}
Nc6 {0} 48. Qd5 {0} Ka7 {0} 49. f5 {0} Bb2+ {0} *

[Event "Bangkok Open 5"]
[Site "?"]
[Date "2015.05.11"]
[Round "?"]
[White "Wisuwat Teerapabpaisit, Masterinn"]
[Black "Gunnar F"]
[Result "*"]
[ECO "B90"]
[Annotator "Doe,Masterinn"]
[PlyCount "102"]
[TimeControl "240+2"]

Bangkok Open

5. umferð.

H:  Wisuwat Teerapabpaisit
S:  Gunnar F. Rúnarsson


1. e4 {0} c5 {0} 2. Nf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Nxd4 Nf6 5. Nc3 a6 6. f3 e5 7. Nb3 Be6 8. Be3 Be7 9. Qd2 O-O 10. O-O-O Nbd7 11.
g4 b5 12. g5 Nh5 13. Rg1 b4 14. Nd5 Bxd5 15. exd5 a5 16. Kb1 f5 17. gxf6 Bxf6
18. Bh3 Nb6 19. Qd3 Qc7 20. Be6+ Kh8 21. Rg4 Nf4 22. Bxf4 exf4 23. Rxf4 Na4 24.
Nd4 Qb6 25. Ka1 Rab8 26. Rf1 Rb7 27. Qb3 Nc5 28. Qc4 Rbb8 29. Kb1 Na4 30. Qc6
Bxd4 31. Rxf8+ Rxf8 32. Qxa4 Qa6 33. Re1 Bf2 34. Rh1 Qe2 35. Bg4 Be1 36. f4 Qe4
37. Rf1 Bd2 38. a3 Qg2 39. Rd1 Qxg4 40. Rxd2 Qxf4 41. Rd3 Qxh2 42. Qxa5 bxa3
43. Qxa3 Qe5 44. c4 h5 45. c5 dxc5 46. Qxc5 Rb8 47. Qd4 Qxd4 48. Rxd4 g5 49. d6
Kg7 50. d7 Rd8 51. Kc2 Kf6 *




Nòa Síríusmótið

Byrjaði ágætlega.  Tók bye í 1. umferð.  Í umferð 2, var það ægætissigur.  Í umferð þrjú vann ég sterkan skákmann Halldór Grétar Einarsson, í 4. umferð bye, í 5. umferð missti ég af slæsilegri fléttu gegn Kristján Eðvaldssyni.  Var með hvítt þegar þessi staða kom upp.  Fann hiinn öfluga Bg5, svartur lék f6, Dxf6 Kf8. Lék þá Bxf6 og skákin leystist upp í jafntefli, en sá ekki hinn einfalda leik, Be3 (til baka) og svartur er búinn að vera.


Í næstu umferð kom herfilegur skellur. Sá ekki einfaldan vinning gegn ungum skákmanni, Gauta Páli Jónssyni.  Í næstu umferð mætti ég Jóhanni Ingvasynni. Var enn brotinn og náði ekki að skora á hann. Hann telfdi vel. Í Síðustu umferð vann ég sterka skákkonu, Tinnu Finnbogadóttur