Bætingar og nokkur myndbönd
Hef bara einbeitt mér að bekknum síðustu vikurnar. Æfi með tvískiptu prógrammi, þar sem bekkur og efri skjóða er tekin annan daginn, en bakæfingar hinn daginn. Síðustu vikur hafa farið í að fara í bekkpressubolinn. Bætti mig m.a í 210 kg á afmæli hans Jóns Páls og tvíbætti mig svo um daginn með 212,5 kg & 217,5 kg. Ekki er æft með neinu flóknu kerfi setta og repsa, né tekið mikið af búkka eða með keðjum. Það verður að bíða fyrir HM í nóvember. Þá er stefna tekin á 250 kg í bekkpressu!
217.5 kg í bekkpressu hér:
217.5 kg í bekkpressu hér: