Wednesday, June 19, 2013

Beygjur og Dedd

Beygjur og dedd voru tekin miðvikudaginn 19. júní.  Mikil tæknivandamál enn í beygjunum.  Er nokkuð viss um að sérhæfðu lyftingaskórnir séu með of háum hælum.  Tók núna beygjur í sléttbotna deddskóm.  Fòr bara upp í 220 kg eitt reps.  Ákvað að spara mig fyrir deddið, sem er síðasta þungadeddæfing fyrir evrópumótið.  Hnébeygjur get ég svo tekið aftur eftir viku.  Vonandi get ég tekið góðar beygjur upp í 240 kg amk.

Deddið gekk vel, en fann mikinn frískleika tók 120, 160, 200, 230, 260 og 290 kg x 1, sem ég var bara mjög sáttur við.  Vissulega bæting með nýja stílnum og það næst mesta sem ég hef nokru sinni tekið á æfingu.

Nokkur Videó (síðustu daga)

Gunnar 290 kg dedd hér:
Hilmar henning 260 kg dedd hér:
Kári 255 kg dedd hér:
Freddi 185 kg bekkur hér:
Freddi 180 kg bekkur hér:
Kári 165 kg bekkur hér:
Hilmar bekkur (3. búkkar) hér:
Freddi 240 kg hnébeygjur hér:

0 Comments:

Post a Comment

<< Home