Tuesday, April 26, 2011

Mánudagur

Powerhnébeygjur: 20, 40, 60, 80, 100, 120, 140, 160 x3, 180 x 2 & 200 x2
Réttstöðulyfta með böndum: 120, 140, 160, 180 & 200x3
Dedd af búkka: 120, 140 & 160 x 3

Aukaæfingar: niðurtog, hipp osf

Àtti ágætisbeygjuæfingu. Fékk enn og aftur að heyra háðsglósur ákveðinna aðila um dýptina, þs kvartbeygjur og einnig voru hnébeygjuskórnir teknir og fengu góða útúðun. Samt var þetta góð beygjuæfing. Sennilega bæting í rawbeygjum, þrátt fyrir að eiga nóg inni. Hefði getað látið reyna á þetta en tók bara tvö reps frekar öruggt.

Það er alltaf að þvælast fyrir að á síðustu þrem árum var ég rúmlega 9 mánuði frá í beygjum, tvisvar í 3. mánuði vegna hinnar dularfullu gigtar og í þrjá mánuði vegna meiðsla í læri. Hef því ekki haft neinn svaka áhuga á beygjum og háðsglósur vegna dýptar hjálpa ekki heldur til.

það er núna möguleiki að fara aðeins yfir hnébeygjustílinn og athuga með betri skóbúnað. hver veit nema maður setji stefnuna á að gera góða hluti í nóvember, þá í öllum greinum kraftlyftinga.....

3 Comments:

Blogger Fjölnir said...

Þetta er allt að koma! Það er þó skárra að fá glósur um dýptina en að hafa bara já-menn í kring um sig á æfingum og klikka á dýpt á mótum.

Hitt er svo allt annað mál að það er hægt að æfa háar box squats og taka kvartbeygjur með meiri þyngd niður á bekk til að styrkja mjaðmirnar fyrir deddið, en eins og ég segi þá er það allt annar hlutur.

6:02 AM  
Blogger Gunz said...

það er vist afrek hjá mér að þora bara að fara í 200 kg á æfingu og það raf (raw). Held að þetta sé loks að koma...

10:05 AM  
Anonymous Anonymous said...

Háðsglósumeistarinn hérna..Þetta lítur allt vel út hjá þér og ljóst að ef þú keppir RAF í Eager tekurðu góða beygjuþyngd og verður vonandi fyrsti RAF meistari Íslands í páver!

kv. Magister

1:48 PM  

Post a Comment

<< Home