Wednesday, April 06, 2011

Miðvikudagur

Bekkpressa í bol: 145x3 (þrír búkkar), 155x3 tveir búkkar, 165 kg (einn búkki), 175 kgx1, 185 kg (náði ekki að klára) þröngur bekkur: 80, 90, 100 kg x 8 axlir dumbell, trysep og bysep

Hefði auðvitað viljað pressa meira, en tæknin er afleit, sloppurinn víður og styrkurinn ekki nógu góður. Góður fréttirnar eru hins vegar þær að ég þoli að fara í svona þyngdir. Það eru ekki nema 3. vikur síðan 110 kg voru mikil kvöl. Fór síðastu viku í 130 kg x 3 raw, þannig að þetta er mikið stökk.

Simamyndbönd:

Catzilla með 150 kg í bekk hér:
Catzilla með 145 kg í bekk hér:
Haukur Þvottur beygjir 165 kg hér:

Bekkpressu-myndbönd

Gunz reynir við 185 kg hér:
Gunz með 175 kg hér:
Villi Stef með 160 kg á kjötinu hér:
Gunz með 130 x 3 á kjötu hér:

4 Comments:

Blogger Fjölnir said...

Þetta verður flott mót Gunni! Raðar í amk 240-180-280 í annarri lyftu í öllum greinum og stútar 700kg strax þar. Átt möguleika á mun betri tölum. 750kg gæti jafnvel náðst í góðu dagsformi!

8:52 AM  
Blogger Gunz said...

THX....Bekkurinn dregur mann niður .....en verður vonandi orðið betra í júní...

11:09 AM  
Anonymous Anonymous said...

Já,Master,
Þú tekur bara léttar og öruggar þyngdir í beygjum og bekk (230-170) og gefur síðan allt í 300 í deddinu..
-----------
EM í júní er allt annað mál..þá stefnir þú á 200 á bekknum og 310 í deddinu..svo með haustinu dettur inn 220 á bekknum og 320 í deddinu..(ef þú tekur beygjur þá erum við að tala um 250-260 þar)allt hefur sinn stað og stund..

kv Magister

12:46 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta er reyndar 170 sem Villi reynir þarna við á bekknum

kv. Catzilla

6:20 PM  

Post a Comment

<< Home