Thursday, March 10, 2011

Loksins!!

Tók hina vikulega bekkpressuæfingu í gær miðvikudaginn 9. mars. Tíðindi dagsins voru þau að enginn eymsli í öxl v0ru að hrjá karlinn núna. Fór í 100 kg 5x3 án þess að kenna mér meins. Fór svo í 90 kg x 5 í extra þröngum "Spjóta-bekk" og síðan í 80kg x 5 í skábekk. Fann bara pump í trysep og brjósvöðvum, en enga verki. Hafði tekið 100 kg nýlega, en ekki án eymsla. Þetta er besta bekkpressuæfing síðan í lok nóvember, eða frá því að raw-mótið í power var haldið í Jakabóli. Vonandi fer nú að sjá til sólar...

Bekkur 100 kg x5x3
Þröngur bekkur 90 kg 5 reps
Skábekkur 80 kg 5 reps
aukaæfingar, dumbell axlarpressa, trysep og bysep

1 Comments:

Blogger Fjölnir said...

Þetta er allt að koma, stefnir í að þú getir verið með á Metal mótinu í apríl! Verður flottur þar og deddar 300kg!

5:08 PM  

Post a Comment

<< Home