Wednesday, February 23, 2011

Ekkert WPC mót

Ekkert varð af WPC mótinu 18. feb. Ég hafði verið veikur í vikunni á undan sem varð til þess að drag úr mér kjarkinn, en hefði viljað taka mótið sem æfingu. Ekki hefði maður verið í tekið 280 kg þann daginn, né fengið gullið:) Núna er bara spurning um næsta mót, en tíminn verður að leiða það í ljós.

Tók því létta æfingu 18. febrúar. Fór í 190 kg af búkka, en tók svo léttar aukaæfingar. Það var ljóst að skjóðan var ekki tilbúinn í miklar þyngdir þessa vikuna.

föstudagur 25. feb. NÆSTA ÞÚNGA DEDD-æfing! c.a 250 kg x 3 létt og hratt!
föstudagur 17. feb, dedd af búkka 190 kg x 3, hippi, léttar beygjur osf
föstudagur 11 feb, dedd af GÓLFI, raw 240 x 3, keðjudedd og hippi osf
föstudagur 04 feb, dedd af palli, raw 200 x 3, keðjudedd og hippi
föstudagur 27 jan, dedd af palli, raw 220 x 3, keðjudedd og hippi osf
föstudagur 20 jan, dedd af palli, raw 210 x 3, keðjudedd og hippi
föstudagur 13 jan, dedd af palli, raw 200 x 3, keðjudedd og hippi

1 Comments:

Blogger Fjölnir said...

Þetta kemur allt með kalda vatninu. Páverinn batnar eftir því sem skákmótunum fækkar.

6:22 PM  

Post a Comment

<< Home