Saturday, March 19, 2011

Vikan: Velsæld í deddi, vansæld í bekk

föstudagur 18. mars, Hnébeygjur 160 kg x 3, tog 110 kg x3, dedd 260 kg x 2, 265 kg x 3, hippi x 4 með 15 kg lóði on nokkrar aukaæfingar.

miðvikudagur 16. mars, Bekkpressa 110 kg x 3, skákbekkur & og aðrar les-píuæfingar

mánudagur 14. mar, Hnébeygjur 100 kg 8x3, róður, stiff-dedd 160 kg 3 reps...aukaæfingar

föstudagur 11. mars, 220 kg x 3 létt og hratt, hippi og léttar aukaæfingar

Semsagt, föstudagurinn 11 mars átti að dedda þungt, en var hrikalega illa upplagður. Starfsdagur í vinnunni kom í veg fyrir að ég myndi repsa 260 kg. Fór í staðin í 220 kg á kjötinu og í smá vinnslu og fór svo örþreyttur í matarboð. Mánudagurinn var léttur dagur með stiff-deddi,. En stiffið ásamt hippa og good morning á eftir að gefa mér 315 kg í vor. Miðvikudagurinn var svo ákveðið bakslag. Var ekki að fíla bekkinn, en fór í 110 kg og tók bara eitt sett 3. reps. Vonandi verður þetta 1 og hálft skref áfram og eitt afturábak. Föstudagurinn var svo mjög góður dedd-dagur. Tók fyrst 16o kg x 3 í RAW-power beygjum, sem er sjúkrabæting í ár (engir vafningar) Togaði svo 110 kg, en fór svo í deddið, tók 260 kg x 2, en var svo rekinn í 265 kg x 3 til að laga hausinn. Er að nálgast mitt allra bezta í deddi....

Beygjur: 20 kg, x 8, 40 kg x 8, 60 kg, x5, 100 kg x 5, 120 kg, 140 kg & 160 x 3
tog: 60, 80 100, 110 kg x 3
Dedd: 120, 160, 190, 210, 230, 260 x 2, 265 x 3

3 Comments:

Blogger Fjölnir said...

Þetta er hrikalega flott dedd. Nú er hreinlega spurning með að taka léttan bekk þrisvar í viku til endurhæfingar, fá endurhæfingarprógramm hjá Kára og láta hann stýra bekkpressuendurkomunni og ekkert múður!

8:51 AM  
Blogger Gunz said...

Thx..á best 280 kg x 3. Ef maður hitt aftur á svona góðan dag...þá koma hrikalegar bætingar í sumar...
annars er maður varla keppnishæfur, þótt beygjurnar séu á uppleið. Bekkurinn þarf helst að fylgja með....

10:34 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta lítur allt vel út hjá þér Master!..Dr, Tvister veit hvað hann syngur..láta Catzilla stýra sjúkrabekknum upp í hæðir alveg eins og þú hefur verið að taka nótis í deddinu með góðum árangri undanfarið...áfram með togið og hippann..það er lykillinn að 310 deddi hjá þér á EM og 250 í beygjum..þarft aðeins að fara setja hugann í beygjurnar.

kv. Catzilla,sérfræðingur á sjúkrasviði pávers og endurkomum með árangri

2:30 PM  

Post a Comment

<< Home