Monday, April 04, 2011

Mánudagur

Hnébeygjur í brók: 60, 80, 100, 120, 150, 170, 190, 210, 220x1 Tók ekki meira þennan daginn, en tek í staðin aukaæfingarnar á morgun, (hippi, tog, stiff eða good morning)

Fín æfing þót stutt væri......klárði æfinguna morguninn eftir Þriðjudagsmorgun í WC: tog 90 kg x 5, stiff-dedd 160kg x 3, good morning 80x8, róður, fótréttur, fótacurl, magi....

Myndbönd síðustu daga ættu að detta inn á morgun. Er enn að læra á nýju vélina en fyrstu myndir hér:

Gunnar Fr. 190 kg hnébeygja hér:
Gunnar Fr. 210 kg hnébeygja hér
Gunnar Fr. 220 kg beygja hér: (Dálítið fyndið. Kunni ekki að slökva á nýju vélinni, þess vegna er myndbandið 14 min!!)

Eldri myndbönd

Master dedd af palli hér:
Guðni Guðnason (Sigurjónsson) dedd af palli hér:
Freddi fighter að beygja hér
Baldvin Bekkur að bekkjast (spennitreyju) hér:
Master 260x2 í deddi hér:
Master 265x3 í deddi (sama æfing) hér:
Hilmar Skúlason bæting í Raw beygjum 220 kg hér:
Ardee Medina bæting í beygjum hér
Catzilla beygir hér
Catzilla beygir hér:
Master 180 kg x 3 í Raw beygjum hér
Catzilla beygir hér
Master 200 kg x 1 í Raw beygjum hér:
Master 275 kg x 3 í deddi hér:
Catzilla 245 kg af palli hér:
Catzilla 250 kg af palli (sama æfing) hér:

2 Comments:

Blogger Gunz said...

Það er erfitt að taka gott sjónarhorn á hnébeygjum í gymminu. Eins er ég að læra á nýju vélina. Beygjumyndirnar eru því ekki góðar. Auðveldara að taka myndir af deddi og bekk...

10:22 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þú verður að kenna nærstöddum á cameruna..þetta er bara ónýtt drasl svona

kv. Magister (mun skárri en Jói ríki að mynda)

10:27 AM  

Post a Comment

<< Home