Mánudagur
mánudagur 28. mars: Beygjur 20, 60, 80, 100, 120, 140, 160 & 180 x3, 200 kg x1 Raw powerbeygjur. Dedd í brók, 120, 160, 190, 210, 240 & 277 kg x 3, 160 kg x 8 af upphækkun. Hippi, trappa-tog & magi.
Fín æfing. Tók "sjúkrabætingu" í powerbegjum á kjötinu, þs 180 kg x3 og 200 kg x 1. Hef ekki tekið svona "þungt" í rúmlega ár. (Ekki svo ég muni). Fyrir Bath á Englandi tók ég bara léttar beygjur fyrir deddið og fyrir Akureyri tók ég engar beygjur í 3. mánuði, enda keppti ég þar bara á bekk. Deddaði svo ágætlega eftir beygjurnar, en átti í erfiðleikum með útréttingu, enda var ég að prófa "extra" útbúnað. Þetta lofar samt góðu, því ég tók 277 kg 3. reps, en átti best 280 kg 3. reps. Lofar góðu, enda er næsta mót ekki fyrr en eftir 2.5 mánuði. Þó er ekki útilokað að ég taki Metalmótið 16. april sem beygju&deddæfingu og Raw mót í mai til að keppa um titil. Kemur í ljós eftir næstu bekkpressuæfingu.
Fín æfing. Tók "sjúkrabætingu" í powerbegjum á kjötinu, þs 180 kg x3 og 200 kg x 1. Hef ekki tekið svona "þungt" í rúmlega ár. (Ekki svo ég muni). Fyrir Bath á Englandi tók ég bara léttar beygjur fyrir deddið og fyrir Akureyri tók ég engar beygjur í 3. mánuði, enda keppti ég þar bara á bekk. Deddaði svo ágætlega eftir beygjurnar, en átti í erfiðleikum með útréttingu, enda var ég að prófa "extra" útbúnað. Þetta lofar samt góðu, því ég tók 277 kg 3. reps, en átti best 280 kg 3. reps. Lofar góðu, enda er næsta mót ekki fyrr en eftir 2.5 mánuði. Þó er ekki útilokað að ég taki Metalmótið 16. april sem beygju&deddæfingu og Raw mót í mai til að keppa um titil. Kemur í ljós eftir næstu bekkpressuæfingu.
4 Comments:
Var þetta ekki 275kg Master í deddinu?...reiknarðu festingarnar 2kg?..stenst ekki þær eru í mesta lagi hákft til 1kg sem við teljum ekki svoleiðis smáræði í raunveruleikanum
Annars var þetta þrælgott hjá þér og allt að koma og endar í hrikalegheitum
kv. Catzilla
sennilega bara 1 kg.. :)
Jafnvel með sjúkrabekk uppá 180kg geturðu tekið gott total á ÍKF mótinu.
240-180-300=720kg er varlega áætlað og vel mögulegt.
Ligg aðeins undir feld. Sp um að keppa við Jón Þór í 140 kg flokknum..... lol
Post a Comment
<< Home