Íslandsmót GPC 17. desember
Fyrsta Íslandsmót Power Global Iceland var haldið í Stevegym 17 desember. Mót var mjög skemmtilegt og þarna voru m.a slegin nokkur met.
Æfingar fyrir mótið: Ætlaði alltaf að vera með á mótinu, en var ekki viss um hvernig formið yrði, eftir að hafa komið frá heimsmeistaramóti WPF í nóvember. Fyrstu 10. dagarnir eftir Florida var hvílt að mestu eða tekið mjög létt, en svo tók maður m.a tvo þunga föstudaga í bekkpressu, fór í 190 kg x 2 af búkka fyrri daginn og næsta föstudag tók ég 200 kg af tveim búkkum fislétt. Hefði farið í 210 kg ef Baldvin bekkur hefði ekki þurft að fara í jólahlaðborð. Tók amk eina alvöru æfingu í hnébeygju og deddbrók, þar sem ég fór í 180 kg x3 og 200 kg x 1 í beygju og fór svo þyngst í 220 kg raw x 3 í deddi og 250 kg frískt í brók. Var því nokkuð vel undirbúinn fyrir Íslandsmótið, sem kannski yrði mitt síðasta powermót á Ísandi.
Mótið; Var fyrir smá vonbrigðum með hnébeygju og deddið. var að vonast eftir að skila c.a 260 kg í beygjum og amk 290 kg í beygjum. Árið var því frekar dapurt í powerlifting hjá mér, en bekkurinn var hins vegar ágætur og ég endaði með 217.5 kg í 2. tilraun og átti svo sæmilega tilraun við bætingu, 230 kg.
Að lokum: Úrslitin voru ekkert sérstök fyrir mig, en ég vann minn 110 kg flokk, með 732.5 kg í samanlögðu (245, 117,5 & 270). Ég náði í bikarinn fyrir bestu bekkpressu mótsins, en hefði átt möguleika á sjálfum stigabikarnum, ef að ég hefði deddað örlítið meira. Núna verður að öllum líkindum tekið frí í 1. ár, en þó er möguleiki að keppa í raw bekk á næsta evrópumóti gpc í mai.
Úrslit má nálgast hér:
217.5 kg bekkur hér230 kg bekur hér:
Æfingar fyrir mótið: Ætlaði alltaf að vera með á mótinu, en var ekki viss um hvernig formið yrði, eftir að hafa komið frá heimsmeistaramóti WPF í nóvember. Fyrstu 10. dagarnir eftir Florida var hvílt að mestu eða tekið mjög létt, en svo tók maður m.a tvo þunga föstudaga í bekkpressu, fór í 190 kg x 2 af búkka fyrri daginn og næsta föstudag tók ég 200 kg af tveim búkkum fislétt. Hefði farið í 210 kg ef Baldvin bekkur hefði ekki þurft að fara í jólahlaðborð. Tók amk eina alvöru æfingu í hnébeygju og deddbrók, þar sem ég fór í 180 kg x3 og 200 kg x 1 í beygju og fór svo þyngst í 220 kg raw x 3 í deddi og 250 kg frískt í brók. Var því nokkuð vel undirbúinn fyrir Íslandsmótið, sem kannski yrði mitt síðasta powermót á Ísandi.
Mótið; Var fyrir smá vonbrigðum með hnébeygju og deddið. var að vonast eftir að skila c.a 260 kg í beygjum og amk 290 kg í beygjum. Árið var því frekar dapurt í powerlifting hjá mér, en bekkurinn var hins vegar ágætur og ég endaði með 217.5 kg í 2. tilraun og átti svo sæmilega tilraun við bætingu, 230 kg.
Að lokum: Úrslitin voru ekkert sérstök fyrir mig, en ég vann minn 110 kg flokk, með 732.5 kg í samanlögðu (245, 117,5 & 270). Ég náði í bikarinn fyrir bestu bekkpressu mótsins, en hefði átt möguleika á sjálfum stigabikarnum, ef að ég hefði deddað örlítið meira. Núna verður að öllum líkindum tekið frí í 1. ár, en þó er möguleiki að keppa í raw bekk á næsta evrópumóti gpc í mai.
Úrslit má nálgast hér:
217.5 kg bekkur hér230 kg bekur hér:
2 Comments:
Þetta var rosaflott ár hjá þér Master..Margfaldur Evrópu og Heimsmeistari..með hrikalega bætingu á bekk úr 210 í 227,5 og svo bæting í totali úr 720 ó 732,5..Glæsilegt og til hamingju með þetta allt og að vera kjörinn Kraftlyftingamaður ársins hjá Power Global Iceland1!
Jólakveðja. Magister cAT
Takk fyrir það. Fattaði ekki strtax að þetta væri bæting. En er samt óanægður með deddið og beygjur á síðast ári. Beygjur lofuðu góðu í júní þs 245 kg raw. Og það koma ekkert út úr deddinu á þessu ári. 300 kg fór upp í april, en var dæmd ógild. Heldd að ég gæti tekið í haust 270-90, 230, 300. ÞS stefna á 800 kg plús á HM gpc í sept.
Post a Comment
<< Home