Thursday, September 22, 2011

September

Verið að kenna mér meins í hné og því hafa æfingar ekki gengið sem skyldi. Bekkurinn er hins vegar að lagast. Ekki er ljóst hvernig næstu vikur muni þróast, en hugsanlegt er að hægt sé að keppa í deddi í nóvember án þess að taka hnébeygjur. Tîminn verður að leiða það í ljós, en að öðrum kost verður bara keppt í bekkpressu.

World Class fimmtudaginn 22. sept

hnébeygjur: 20 kg...hætti, fann til í vinstra hné
dedd af upphækkun: 60, 100, 120, 150 170 kg x3
stiff dedd af búkka: 60, 90, 120, 130 x3

teknar aukaæfingar m.a fótréttur og hamur.

Stevegym föstudagurnn 23. sept

Bekkpressa (raw): 20, 60, 80, 100, 120, 130 kg x 3
Bekkpressa 3 bord: 160
Bekkpressa 2 bord: 170, 180, 185 kg x 3
Skábekkur: 50, 80, 90, 100 kg x 5

Teknar nokkrar aukaæfingar, m.a axlir, dips, trysep og bysep. Mjög góð æfing og bekkurinn er að fljúga upp.

Mánudagurinn 26 sept
Heighbar-Hnébeygjur óvafinn: 20, 40, 60, 80, 100 kg x 5
dedd: 120, 150, 170, 190 kg x 3
stiff dedd: 120, 140, 150 x 3

nokkrar aukaæfingar teknar. Slæmt hné þýðir að deddið verður bara aukagrein í Florida. Tek sennilega ekki mikið meira en 280 kg, en það verður bara að koma í ljós hvernig bataferlið verður. Mín aðalgrein verður að þessu sinni bekkpressan.

Þriðjudagurinn 27. sept
Bekkpressa: 20, 40, 60, 80, 100 kg x 8
þröngur bekkur: 80, 90 og 100 kg
skábekkur: 50, 70, 80, 90 kg x 5

Og svo nokkra aukaæfingar. Þetta var léttur bekkdagur og virkilega góður fílingur samt sem áður.

Fimmtudagurinn 29. sept
Hnébeygjur: 20, 40, 60, 60, 100 kg x 5
Dedd af upphækkun: 100, 130, 16, 180 kg x3
Fullt af aukaæfingum. Þetta var léttari dagur og hnéð var þokkalegt

föstudagurinn 30 sept
Bekkpressa (raw): 20, 40, 60, 80, 100, 120, 130, 140 kg x 3
Bekkpressa 3 bord: 155 kg
Bekkpressa 3 bord: 165, 185, 195 kg x 2
Þröngur bekkur: 60, 80, 100, 100 x 8
Skákbekkur: 60, 80, 90, 100 kg x 5

Aukaæfingar: dips, trysep, hnakkapressa, byesp osf

Fín æfing og gefur góð fyrirheit. Næsta þunga æfing verður föstudaginn 7. október.

Nokkur myndbönd:
Gunz tekur 195 kg x 2 af tvöföldum búkka hér:
Baldvin bekkur tekur 215 kg af tvöföldum hér:
Kári tekur raw beygjur hér:
Flosi með bekk (gamalt frá Guttormsmótinu) hér:

0 Comments:

Post a Comment

<< Home