Saturday, August 27, 2011

WC

Fór á nokkra æfingar í vikunni eftir mótið. Byrjaði á bekkpressuæfingu á miðvikudaginn tók svo hófa og létt dedd í WC á fimmtudaginn þar sem ég tók 100 kg í powerbeygjum fimm reps, fór svo í dedd af palli með frontgripi 120 kg 3x5. Tók svo vel af aukaæfingum. Mætti svo í bekk aftur á föstudegi til að hitta félagana. Tók léttan bekk og handleggi.

RAW-Poverbeygjur: 20, 40, 60, 80, 100 kg x 5
Deadlift af búkka (frontgrip): 60, 80, 100, 120 kg x 5 x 3

tekið val af aukaæfingunum, róður, upphífingar, fótréttur og hamstingurinn.

Stefnan er nú sett á að þyngja sig aftur. Verða þyngri og sterkari enn nokkru sinni fyrr. Næsta mót verður að öllum líkindum í Florida, þar sem planið er:

Squat: 280 kg
Bekkur: 227.5 kg (500 pund og komast yfir Fjölla :)
Deadlift: 310 kg

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta lítur allt vel út hjá þér Master..um að gera að setja markið hátt og fara upp fyrir mig í deddinu og totali...Hvort þú nærð að ógna Tvisternum á bekk er hinsvegar meira vafamál..Vonandi kemst ég líka til Florida ef ég skríð saman tímanlega. kveðja Catzilla

8:02 AM  
Blogger Fjölnir said...

Það munu gerast alveg hrikalegir hlutir hjá mér á bekknum í haust. Eins og Ingvar myndi segja það, þá fer ég í óþekktar hæðir á Íslandsmótinu í bekk á næsta ári þegar ég verð búinn að laga veika punkta í öxlum og brjósti!

Sæki þá hart að 250kg!

11:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

Á næsta ári gæti ég vel trúað því að þú Tvister farir í 250 á bekk..mjög líklegt!..Masterinn ætti að geta tekið um 220 ef hann fær ekki neinar frekari megrunargrillur..

kv. Catzilla

2:39 PM  

Post a Comment

<< Home