Friday, May 13, 2011

Föstudagur

Heigh-bar hnébeygja (beltislaus og óvafinn): 20, 40, 60, 80, 100, 120 kg x 5
Bekkpressa: 20, 40, 60, 80. 100, 110, 120, 130, 140 kg x2
Bekkpressa í bol á tvö búkka: 160, 180 x 2, 190 x1
Deddlift: 120, 150, 180, 200, 220, 240 kg x 3 (með böndum)
Dedd af búkka: 180, 200 kg x 5

Bara nokkuð frísk æfing. Ætlaði upphaflega að taka léttar beygjur og dedd á fimmtudegi og svo í brók eftir helgina, en hr. Steve stöðvarvörður var í miklu kasti á fimmtudaginn, þannig að ég ákvað að hvíla létta daginn og renna í gegnum allt prógrammið í dag (föstudag).

Bekkurinn: Er ekki ánægður með sloppabekkinn. Hef ekki sinnt honum eins vel og Flosi og Kári evrópufarar. Er skapi næst að keppa bara á kjötinu í bekknum í Írlandi. Gæti verið meiri áskorun, því EKKERT ANNAÐ EN HEIMSMET í deddi verður tekið á mótinu. Bekkurinn má helst ekki vera að þvælast of mikið fyrir mér.

Deddið: Lìtur vel út. Þrátt fyrir að 6. dagar séu frá síðasta móti þá fór ég í 240 kg á kjötinu 3 reps frekar öruggt.

1 Comments:

Blogger Fjölnir said...

Þú þarft að einbeita þér að stílnum í sloppnum. Halda spennunni miklu betur, þú varst alltof linur á bekknum í dag. Þegar spennan kemur með, þá hoppa þyngdirnar upp um 20kg. Mér finnst ég t.d. aldrei nógu spenntur á bekknum, og samt rembist ég við það eins og ég get.

6:49 PM  

Post a Comment

<< Home