Wednesday, February 24, 2010

15 feb-1.mars

Maður byrjaði býsna rólega. Æfi í Raunveruleikanum og í World Class. Sennilega er þetta 50/50 skipting. Þar sem æfingarnar í Thailandi voru óvenju ómarkvissar, þá eru fyrstu vikurnar með léttum viktum og svo verður fljótlega gefið í:

Heigh bar squat: 120 kg 3-5 reps
Deadlift (beltislaus: 180 3-5 reps
Bekkur 120 kg 3-5 reps

Eftir nokkrar vikur verð ég kominn í:

Heigh bar squat: 160 kg 3-5 reps
Deadlift 230 kg 3-5 reps
Bekkur 150 kg 3-5 reps

Þegar þessu markmiði er náð byrjar maður að fara í útbúnaðinn á þunga deginum. Þá mun karlinn koma mönnum á óvart með nýjum ofurslopp sem gefa mun honum 220-230 kg á bekknum í sumar!

1 Comments:

Blogger Fjölnir said...

Nú kýlirðu bara á þetta! Neglir bætingarnar!

2:42 PM  

Post a Comment

<< Home