Monday, December 14, 2009

Off-season

Eftir mótið var ekki beinlínis farið í frí, heldur mætt strax á æfingu í WC. Hef verið að pumpa lóðinn eins og hver annar WC-frík. Eftir mót hafa þetta verið nokkrar endurtekningar með þessar þyngdir, auk léttari daga. Æft 3-4 sinnum í viku. Bekkur einn daginn & beygjur og dedd hinn daginn. Allt tekið RAW eða á kjötinu. Beygjurnar teknar á beltis og vafninga. Sá einn gamlan sundmann taka 200 kg high-bar beygjur um daginn. Mér fannst þetta vera góð þyngd, en hann sagði að þetta væri ekki neitt. Hann væri að pumpa sömu þyngd á kjötinu í bekknum. Svona er World Class í dag. Fullt af sterkum strákum sem eru í góðum fíling. Maður veit ekki hvað þeir heita, en þeir eru allir út um allt, keppa aldrei og verða öllum gleymdir. Annar er þetta prógrammið i desember:

high-bar squat með 140-50 kg
bekkpressa 130-140 kg
búkkadedd 180 kg
3 bord press bekkur 150 kg

Mætti stundum í Stevegym þar sem ég tók bekkinn af búkka í eitt skipti. Vona að ég geti tekið meira á búkkanum og með keðjunum. Auglýsi þó eftir æfingafélögunum. Bjarki Geysir og allir hinir sem eiga að rífa mig upp eru vinsamlegast beðnir að gefa sig fram. Auglýsi fljótlega á facebook eftir einhverjum sem vill æfa með evrópu og heimsmeistara alvöru dedd einu sinni i viku.

Það hljómar nefnilega vel á barnum að vera heimsmeistari (Baldvin Skúlason HM í bekkpressu 2008).

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

já,hún er flott þessi!

2:36 PM  
Blogger Fjölnir said...

Á ekkert að fara að uppfæra æfingarnar eða er allur fílingur úr þér Gunni?

6:02 AM  

Post a Comment

<< Home