205 kg í bekk
Eftir að hafa rifið sloppinn á mánudaginn þurfti maður smá uppreisn æru. Því þurfti maður endilega að prófa 205 kg bætingu. Lyftan fór upp, en tæknilega á ég að gera mun betur. Fór allt of hratt niður brjóstkassann og var spennulaus. Sloppurinn hefði getað legið betur, en þetta var samt fín upprisa. Þetta var nýr sloppur og tveim númerum stærri en sá sem rifnaði. Metal King Bencher númer 56. Fór síðan beint í símann þegar heim var komið og sendi Sveini Inga sms. Ég hef nú jafnað þig í bekkpressu elsku karlinn!
Gunz tekur 205 kg hér:
Gunz tekur 190 kg tæknibekk hér:
Flosi leikur sér með 180 kg hér:
Gunz tekur 205 kg hér:
Gunz tekur 190 kg tæknibekk hér:
Flosi leikur sér með 180 kg hér:
3 Comments:
Nú eiga allir að geta commentað á þetta æfingablogg. Vinsamlegast sýnið kurteisi þannig ég geti haft síðuna opna fyrir jákvæðri gagnrýni :)
Glæsilegt Gunz. Farðu svo að beygja af einhverju viti. Þú ert lélegur í beygjum og þú veist það sjálfur. Við vitum að þú vilt enda ferilinn vel með góðum tölum. Keppa á Akureyri og Englandi. Setja nokkur met og vinna nokkra titla. Taka max: 280 kg, 220 kg & 310 í deddi eða samanlagt 810 kg. Gangi þér vel gamli maður :)
Þetta er flott hjá þér Master..þú skilar allavega einum heimstitli í hús í Vegas...
Post a Comment
<< Home