Monday, May 04, 2009

Bekkurinn

Bekkpressa 140 kg x 2
Bekkpressa 130 kg 3x3
Þröngur bekkur 120 kg x 5

aukaæfingar

Þetta var mánudaginn 4 mai. Föstudaginin áður hafði bekkurinn svo verið tekinn í WC, 115 kg 3x5 og mánudaginn þar á undan var bekkurinn uppá

135 kg x 3

Bekkurinn hefur því verið tekinn frekar stíft og næsta æfinga ætti því að vera létt. Stefnt er að því að taka allar mánudagsæfingarnar með Metal-molum í KR. Slæmu fréttirnar eru að það gengur hægt að lækna verkina í mjöðminni. Þetta er í áttina, en óvíst er hvort hægt sé að taka þunga réttstöðu á næstunni. Tíminn mun leiða það í ljós.

Masterinn gat þess vegna ekki varið Íslandsmeistaratitil sinn í WPC sambandinu frá árinu 2008, þegar hann tók 715 kg í samanlögðu. Hann var því meðal áhorfanda þegar Bjarki Geysir vann 110 kg flokkinn með ágætri frammistöðu.
Úrslit 2008 hér:
Úrslit 2009 hér

0 Comments:

Post a Comment

<< Home