Saturday, February 07, 2009

2. febrúar

Hnebeygja 120 kg 3x3
clean 80 kg 3 reps

aukaæfingar...

Æft var í Big-daddy gym. Ég var rosalega þreyttur og hafði ekki 90 kg í jafnhöttun, en vikuna á undan hafði í tekið 100 kg. Ég á best um 125 kg, þannig að núna er kominn tími til að spíta í lófana. Clean-ið verður núna hluti af æfingakerfinu á móti réttstöðulyftunni. Vonandi á ég ekki eftir að klikka á svona léttum viktum í bráð.

Magnús júdokappi fékk lánaðana slopp hjá mér númer 58. Þetta var hans fyrsta æfing í slopp og því fór sem fór. Vikuna áður hafði hann tekið 160 kg 5x3 á kjötinu. Hann er hrikalega sterkur á bekknum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home