Friday, September 10, 2010

Markmiðð fyrir Bath

Æfingarnar ganga vel fyrir Bath. Nûna er æft 4 x í viku, þar sem þungur bekkur er á mánudagöum og þungt dedd á föstudögum. Fljótlega verður þó dögunum fækkað í 3 x í viku, þar sem annar hver mánudagur og annar hver föstudagur verður tekinn þungt.

1. Stefni á að taka 500 pundin í bekkressu. Á 210 kg á móti og 217 kg á æfingu. Er kominn með nýja slopp, sem er Catana númer 49, en er líka með gamla númer 52, sem Ingvar tók 300 kg heimsmet í á sínum tíma. Tíminn leiðir í ljós hvor sloppurinn verðu notaður, en ég er samt mjög bjartsýnn á að ná 220-30 kg á mótinu, sem ætti að duga í brons verðlaun í mínum aldursflokk. Erfitt er að vinna gullið í bekkpressu á þessum mótum.

2. Stefni á að taka 306 kg í deddi. Ástæðan fyrir þessari tölu er sú að 306 kg er heimsmet í single lyft í þessum aldursflokki. Tíminn verður þó að leiða í ljós hvort þetta sé raunhæft því maður missti því miður 3. mánuði úr í deddi vegna meiðsla í vor. Samt ganga æfingar það vel og mikill vinna er farinn að skila sér. 290 kg bæting er þó varamarkmið. Fer þá í 290 kg í 3. tilraun og fæ þá vonandi aukatilraun við heimsmet ef allt gengur upp :)

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta eru fín markmið og vonandi nærðu þeim!

kv. Catzilla sem hefur líka háleit markmið í heimsmetum!

11:24 AM  
Blogger Gunz said...

thnaks.. Bezt að haf þau háleit. Veit ekki með deddið. Maður misst svo mikið úr....svo er sp. hvað og hvernig hnébeygjur skipta máli fyrir single-dedd keppni. 290 kg yrðu alla vegana ágætt..

6:19 PM  
Blogger Fjölnir said...

Þetta verður flott hjá þér Gunni!

8:02 PM  
Blogger Fjölnir said...

Þetta verður flott hjá þér Gunni!

8:02 PM  

Post a Comment

<< Home