Tuesday, July 20, 2010

Sjúkraæfingar

Eftir margar vikur í meiðslum hófst endurhæfingin nýlega. Vikurnar sem ég hreyfði ekki hnébeygju eða réttstöðulyftu voru að öllum líkindum 15. Núna skal hins vegar stefnt á HM í Bath í Englandi. Þó verð ég að passa mig að taka ekki of þunga beygju sem rústa batanum, en ég mun eingöngu keppa í réttstöðulyftu og bekkpressu á mótinu.

1. æfing: Hnébeygja 60 kg x 3 & réttstöðulyfta 160 x3
2. æfing: Hnébeygja 80 kg x 3 & réttstöðulyfta 180 kg x 3 & hjólað í 5. mín á þrekhjóli.
3. æfing: Hnébeygja 100 kg, 3x3 & dedd 200 kg x 3
4. æfing: Hnébeygja 110 kg x3 & létt dedd
5. æfing: Hnébeygja létt & dedd, 210 kg x3 & hlaupið 2-3 km með Herði harða.
6. æfing: Hnébeygja 120 kg x 3 og létt dedd af palli
7. æfing: Hnébeygja létt og meðalþungt dedd þs 210 kg x 3.
8. æfing: Hnébeygja 130 kg x 3 og létt dedd af palli.
9. æfing: Hnébeygja létt og 220 kg x 3

...................

Eftir þessa æfingu komu nokkrar æfingar þar sem unnið var í þyngdunum. Ekki var horft í tölur heldur fleirri sett tekin í staðin. Mikið tekið dedd af upphækkun, af búkka og keðjudedd. Það sama átti við um bekkinn, þar sem þungi dagurinn var tekinn í steve-gym og létti í WC.

1. æfing: Bekkur 130 kg x3
2. æfing: Dedd lyft 230 kg x 3 og léttar hnébeygjur
3. æfing: Bekkur 140 kg x 3
4. æfing: þungar hnébeygjur c.a 150 kg heigh bar repsað og létt dedd

Næsta deddæfing: 240-50 kg repsað í útbúnaði...Þetta er allt að verða rosalega fínt fyrir HM í Bath :)

2 Comments:

Blogger Fjölnir said...

Svona á að gera þetta Gunni! Keyra markvisst upp og fara ekki fram úr sjálfum sér. Og taka léttar vikur á 4-8vikna fresti eftir toppa.

5:38 PM  
Anonymous FONTY said...

hvernig ert þú? gott blog.
Ég vona að þú ert vel alltaf.

10:23 PM  

Post a Comment

<< Home