Tuesday, December 02, 2008

29. nóvember

Réttstaða 250 kg

Keppti á Óðinsmótinu í kraftlyftingum hjá WPC sambandinu, en mótið var haldið í Grindarvík, Vað reyndar að vinna tvöfalt nóttina áður, auk þess sem ég var mættur á Grand Hótel í veislu kl. 11.00 um morguninn, en þá hefði Gunnar afi minn orðið 95. ára. Var svo mættur í Salthúsið í Grindarvík rúmlega 2.00, en mótið var þá að byrja. Keppti bara í réttstöðu, en keppt var í hnébeygju og réttstöðulyftu. Ég vildi mikið vita hvað ég væri sterkur og hvað ég hefði hugsanlega tekið í Austurríki á heimsmeistaraflokki ölduga. Ég tók 250 kg létt, sém þýðir að ég hefði tekið 260 kg á HM. Var samt ánægður að hafa þyngdina og núna getur maður farið að einhenda sér í að taka bætinu eftir áramót, þs klára 290 kg í réttstöðu og 200 kg í bekk. Það ætti að klárast, loksins.

Úrslit hér:

0 Comments:

Post a Comment

<< Home