Tuesday, November 18, 2008

13. nóvember

Hnébeygjur 100 kg 3x5
Réttstöðulyfta 170 kg 3 reps

aukaæfingar

Æft var í University-gym. Frekar dauft var yfir manni, vegna þess að þetta var dagurinn sem ég ætlaði að keppa í Vín. En þegar til kastana kom, þá var ég of seinn að kaupa flugmiða. Allt of léleg skiplagning og ákvörðunarfælni kom mér því miður í dómt tjón. Með smá skipulagningu hefði maður getað tryggt sér farseðilinn. Sagt er að ég hefði getað unnið gullið í mínum öldungarflokk. Sennilega hefði maður endað með 250 kg, en um það er best að segja sem minnst. Annars hefur maður tapað öllum trúverðugleika. Alveg eins og ríkisvaldið. En hvað um það þá er 250 kg ekki nógu góður árangur. Verð að bæta fyrir þetta með því að láta drauminn rætast seinna.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home