Saturday, July 19, 2008

18. júlí

hnébeygjur 100 kg 3x5
róður með 80 kg 3x8

Aukaæfingar, lappapressa, fótrétta, haminn, niðurtog, róður í vél, trappatog og magaæfingar.

Þessi dagur var léttur og áfram er æft eftir fjögra daga prógrammi. Tveir þungir dagar og tveir léttir. Einföld æfingaráætlun frá Búlgaríu. Þungu dagarnir á mánudag og þriðjudag sitja ennþá í skrokknum. Kannski á ég eftir að prófa þriggja daga prógramm, þs æfa á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.

Ég verð nú bara að segja það að ég er bara Dauðfeginn
að vera orðinn sófajötunn, þeas miðað við alla þessa
úlfúð og rugl sem er í þessu núna, hér einu sinni var
bara hel dottið í það eftir mót og menn höfðu gaman af þessu
Bólan hlýtur að snúa sér við í gröfinni yfir öllu þessu rugli.
(Jarlinn á kraftaheimar.net)


2 Comments:

Blogger Fjölnir said...

Finnst þér ekki betra að hafa þungt á mánudögum og föstudögum, eða á þriðjudögum og fimmtudögum? Mér finnst hálf ómögulegt að hafa tvo þunga daga í röð og svo bara létt næstu fimm daga vikunnar.

10:18 AM  
Blogger Gunz said...

Jú, reikna með að fara að dedda t.d á föstudögum. Eða fara í niðrí 3. daga í viku. Þungur bekkur á mánudögum og þungar beygjur og dedd á föstudögum.

10:21 AM  

Post a Comment

<< Home