Wednesday, July 16, 2008

16. júlí

Í dag er hvíldardgur og hvíldardaginn ber að virða. Í kristinni trú þurfum við að virða hvíldardaginn á sunnudögum. Í gyðingdómi er hvíldardagurinn í laugardögum. Hjá múslimum er hann á fösttudögum. En í kraftlyftingum er hvíldardagurinn á hvaða degi sem þú kýst. Powerinn er því hin eina og sanna trú. En berðu samt virðingu fyrir hvíldinni.

Flottur Gunni, þú hefur sko góðan húmor, en verður nú líka að hlusta að hlusta á skjóðuna. Ertu kannski kominn með heilkenni?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home