Saturday, July 12, 2008

13. júlí

Í dag var hvíldardagur og þá slakaði maður á heimavið, en fór skrapp svo með Tigernum í Kolaportið, þar sem við hittum fyrir Magister í kraftafræðum. Fórum svo á myndlistasýningu hjá Stefáni Þór Elísyni. Mæli eindregið með þessari sýningu fyrir sálina, en hún í Borgarbókasafninu alla daga.

Á sýningunni, "Táknmyndir úr tilverunni" sýnir Stefán Þór 65 táknmyndir sem tengjast öll trúarbrögðum og lífsspeki.


























0 Comments:

Post a Comment

<< Home