Wednesday, April 26, 2006

Meistaramót WPC

Meistaramót WPC sambandsins í kraftlyftingum fór fram í Íþróttahúsi fatlaðra í dag og áttu nokkrir molar góðan dag. Allar lyftur sem fóru í gegn skilst mér að séu Íslandsmet og voru dómararnir ekki að gefa neitt í bekkpressu og réttstöðulyftu, en hnébeygjan var væntanlega dæmd eftir WPC reglum. Margir öflugir WPC menn sáu um dómgæslu og stangarvörslu. Meðal góðra afreka var tilraun Péturs Bruno við 270 kg í bekkpressu, en hann tók 260 nokkuð örugglega í annari tilraun. Einnig reyndi mótshaldarinn Otri við góða bætingu í réttstöðulyftu 355 kg, en það fór ekki upp að þessu sinni. Gamli Stevegymmolinn Halldór Eyþórsson tók gott total, en hann tók m.a 290 kg í hnébeygju.
Nánari úrslit
& BETRI MYNDIR Á:
http://www.johannes.tv/wpc.htm
Helgarsportið
WPC-RULES



0 Comments:

Post a Comment

<< Home